Guðbjörg Ringsted
Fædd á Akureyri 1957
Heimili og vinnustofa:
Aðsetur á Akureyri
Gsm: 863-4531
Netfang:gudbjorgringsted@gmail.com
Vefsíða: http://www.gudbjorgringsted.is
Nám og störf:
Ýmis námskeið á sviði myndlistar.
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Grafíkdeild 1978–1983.
Menntaskólinn á Akureyri 1973–1977.
Myndlistarkennsla, Grunnskóli Dalvíkur.
Kennsla á námskeiðum í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar á Ísafirði.
Félagi í Íslenskri grafík, SÍM og Myndlistarfélaginu.
Einkasýningar:
2023 Lífsþræðir. Artak105 gallerý, Reykjavík.
2022 Málverk. Mjólkurbúðin Akureyri
2018 Var og er. Brúnir, Listasalur Eyjafjarðarsveitar
2017 Þá og nú, Safnahúsið á Húsavík
2016 Frelsi, Gallerískot, Skúmaskoti, Reykjavík
2015 Hallgrímskirkja, Reykjavík
2014 Berg, menningarhús, Dalvík
2013 Munstur, Ketilhúsið, Akureyri
2013 30 ár í myndlist, Salur Myndlistarfélagsins, Akureyri
2013 HOF Menningarhús, Akureyri
2013 Lögmannshlíð, Öldrunarheimili Akureyrar
2012 Hlíð, Öldrunarheimili Akureyrar
2012 Bókasafn Háskólans á Akureyri
2012 Lex, Lögmannsstofa, Akureyri
2012 MA, Akureyri
2011 Mjólkurbúðin, Akureyri
2011 Gerðuberg, Reykjavík
2010 Café Loki, Reykjavík
2010 Café Karólína, Akureyri
2009 Grafíksafn Íslands, Reykjavík
2009 Safnasafnið Svalbarðsströnd
2008 Start-Art, Reykjavík
2008 Krækishúsið, Dalvík
2008 Edinborgarhúsið, Ísafirði
2007 Jónas Viðar Gallery, Akureyri
2007 Populus Tremula, Akureyri
2005 Bláa kannan, Akureyri
1999 MA, Akureyri
1997 Gallerí Svartfugl, Akureyri
1995 Slunkaríki, Ísafirði
1994 Hótel Hjalteyri, Hjalteyri
1989 Vorkoman, Dalvík
1989 Alþýðubankinn, Akureyri
1985 Vorkoman, Dalvík
1984 Sjallinn, Akureyri
1983 Klettagerði 6, Akureyri
Samsýningar:
2022 Mjólkurbúðin, Akureyri. Jólasýning.
2021 Sköpun bernskunnar, Listasafnið á Akureyri
2021 Grasgrænt, Mjólkurbúðin, Akureyri
2019 Jólasýning Myndlistafélags Akureyrar, Mjólkurbúð
2018 Jólasýning Myndlistafélags Akureyrar, Mjólkurbúð
2016 KAOS, ArtAk, Akureyri
2015 Nýmálað 2, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
2013 Veisla, Salur Myndlistarfélagsins, Akureyri
2012 Allt+, FSA, Akureyri
2011 Myndlistarfélagið, Hof, Akureyri
2010 Á skörinni, Reykjavík
2010 Myndlistarfélagið, Hof, Akureyri
2010 Listveisla 1, Safnasafnið, Svalbarðsströnd
2009 Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
2009 Skúmaskot…, Myndlistarfélagið, Gallerí Box, Akureyri
2009 Freyjumyndir, Mímósa, Akureyri
2009 Kappar…, Myndlistarfélagið, Gallerí Box, Akureyri
2008 Dömulegt heimboð, Svartfugl og Hvítspói, Akureyri
2008 Mini Print International, Cadaques, Spánn
2005 2nd International Collage Exhibition, Vilnius, Litháen
2005 Mini Print International, Cadaques, Spánn
2004 GÍF, Grafíksafn Íslands, Reykjavík
1998 Mini Print International, Cadaques, Spánn
1998 Vestur, Slunkaríki, Ísafirði
1997 Edinborgarhúsið, Ísafirði
1997 Mini Print International, Cadaques, Spánn
1996 Heklusalurinn, Akureyri
1996 Slunkaríki, Ísafirði
1995 Sumarsýning á Stöðvarfirði
1995 Mini Print International, Cadaques, Spánn
1994 Íslensk grafík, Listasafnið í Peking, Kína
1994 Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
1989 Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
1986 Íslensk grafík, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1986 Listakonur, Gerðuberg, Reykjavík
1985 Ungir norðlenskir myndlistarmenn, Skemman, Akureyri
1985 Konur, Lón, Akureyri
1984 Laxdalshús, Akureyri
1983 Verk í eigu Reykjavíkurborgar, Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Ísland
1983 UM, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1983 Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
1982 Listmunahúsið, Tryggvagötu, Reykjavík
Verk í eigu fyirtækja og stofnana:
Grunnskóli Dalvíkur
Ísafjarðarkirkja
Hótel Ísafjörður
Sjúkrahúsið á Akureyri
Orkubú Vestfjarða, Ísafirði
Listasafn Reykjavíkur
Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
Menntaskólinn á Akureyri
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
Íslandspóstur
Íslensk Verðbréf
Neptune ehf
Akureyrarbær
Safnasafnið Svalbarðsströnd
Aðrar upplýsingar:
Hönnun merkja (logo) fyrirtækja t.d.: Samherji Akureyri, Garðyrkjufélag Akureyrar, Golfklúbburinn Hamar Dalvík, Héraðsskjalasafn Svarfdæla, Otur hf Dalvík, Fiskvinnsluskólinn Dalvík, Stefán Rögnvaldsson hf Dalvík, Akka félag safnara Dalvík, Netagerð Dalvíkur, Snyrtistofa Jennýjar Lind Borgarnesi, Nuddstofan Ísafirði, Merki fyrir Dal-sýn, frímerkjasýning á Dalvík 1990.
Myndskreyting við sögu Heiðdísar Norðfjörð í Stundinni okkar 1984.
Hönnun minnismerkis um frumbyggja Dalvíkur, staðsett við Nýja-bæ á Dalvík
Teikning af Laxdalshúsi sem var notuð á borðmottur og matseðla við opnun kaffihúss þar árið 1984. Einnig pennateikning sem notuð var á reikningseyðublöð og barmmerki.
Teikningar við verkefnamöppu um Stofnun og rekstur fyrirtækja fyrir konur, Iðntæknistofnun, 1989.
Hönnun og teikning á plakati fyrir Leikklúbb Borgarness, Allt í plati, 1991.
Hönnun og málun á skilti fyrir Hvol,byggðasafn Dalvíkur, þar sem Jóhann Svarfdælingur er myndefnið, 234 m á hæð.
Teikning af nýju orgeli við Dalvíkurkirkju við vígslu þess.
Grafíkmynd á dagatali Þroskahjálpar 1995
Grafíkmyndir á 2 jólakortum fyrir Þroskahjálp á Akureyri 1999
Myndskreyting við grein um Látra-Björgu í Tímaritinu Súlum, 2005.
Hönnun og málun á skilti við Friðbjarnarhús v. leikfangasýningar 2010
Myndskreyting við grein um Solveigu Benediktsdóttur, Súlur 2011
Hönnun plakats fyrir verkefnið ,,Í norður’’ fyrir leikfangasýningu 2011
Hönnun og teikning plakats ,,Komdu í Innbæinn’’ (Visit the old Town) 2011
Hönnun og teikning plakats fyrir Dömulega dekurdaga í Innbænum 2011
Teikningar fyrir auglýsingar í N4 dagskrá fyrir leikfangasýningu 2011
Hönnun á jólafrímerkjum og jólaprýði Íslandspósts 2011
Bæjarlistamaður Akureyrar 2012 – 2013.
Jólakort fyrir Lionsklúbbinn Ylfu á Akureyri 2013
Þátttaka í Dagatali 365, 2014, sjá www.365.is
Bókarkápa ,,Ég er“ eftir Lindu Baldvinsdóttur og Theodór F. Birgisson, Óðinsauga, 2014
Jólakort fyrir Lostæti 2014
Þátttaka í Dagatali 365, 2015, sjá www.365.is
Hönnun á Jólaprýði Íslandspósts árið 2017. Sjá Stamps.is