Velkomin á heimasíðu Guðbjargar Ringsted
Open
X

Seinustu verk

Hér er yfirlit yfir nokkur af verkum Guðbjargar. Sjá allt << >>

Nýlegar fréttir

Helstu fréttir af starfi Guðbjargar. Allar fréttir.

Samsýningingar

08/08/2021

Þann 20.02.2021 opnaði samsýningin Sköpun bernskunnar í Listasafninu á Akureyri. Þátttakendur á þeirri sýningu voru listamennirnir Guðbjörg Ringsted og Eggert Pétursson ásamt Leik- og grunnskólabörnum auk Minjasafnsins á Akureyri; Leikfangahúsi.

Málverkasýninguna VAR OG ER

08/14/2018

Fimmtudaginn 9.ágúst opnaði Guðbjörg málverkasýninguna VAR OG ER að Brúnum Eyjafjarðarsveit. Þetta er 34. einkaaýning Guðbjargar og er myndefnið sem fyrr blómamunstur af íslenska kven-þjóðbúningnum. Munstrin eignast þó sitt eigið

Löber

12/28/2016

Í nóvember 2016 hannaði Guðbjörg löber fyrir islensk.is þar sem útsaumsblóm af íslenska kven-þjóðbúningnum eru viðfangsefnið. Guðbjörg hafði áður verið í samvinnu við sama fyrirtæki um hönnun á diskaþurrku og