Löber

Skráð þann 28. desember 2016 · Skrifað í Annað

Í nóvember 2016 hannaði Guðbjörg löber fyrir islensk.is þar sem útsaumsblóm af íslenska kven-þjóðbúningnum eru viðfangsefnið. Guðbjörg hafði áður verið í samvinnu við sama fyrirtæki um hönnun á diskaþurrku og skrauti. Löberarnir fást í ýmsum lengdum t.d. hjá www.hugrún.is og hjá Ramagerðinni.