Guðbjörg sýnir í Hallgrímskirkju

Skráð þann 19. apríl 2015 · Skrifað í Sýningar

16261829943_fa86990951_bDagana 20. mars til 17. maí 2015 stendur yfir sýning á málverkum í fordyri Hallgrímskirkju. Þar sýnir Guðbjörg ný og eldri málverk, þar sem íslenski útsaumurinn af þjóðbúningnum okkar er viðfangsefni sem fyrr. Munstrið hefur öðlast visst frelsi og fer sínar leiðir. Í kirkjum er hefð fyrir fögrum útsaumi í klæðum og dúkum Guði til dýrðar.
Opið alla daga frá kl. 9 – 17 .

16881823685_ed9298e6b2_n

16880823381_64d39ae4c9_c

16674491987_7bcaca17a6_n


16880645292_b2db97b836_n