Velkomin á heimasíðu Guðbjargar Ringsted
Open
X

Geymt fyrir ágúst, 2013

Myndlist í 30 ár – Guðbjörg Ringsted

Skráð þann ágúst 17th, 2013 · Skrifað í Sýningar

Þann 8. september 1983 opnaði ég mína fyrstu einkasýningu. Það var hér á Akureyri, í Klettagerði 6. Síðan eru liðin 30 ár og myndverkin orðin nokkuð mörg. Fyrst um sinn