Velkomin á heimasíðu Guðbjargar Ringsted
Open
X

Geyma fyrir 'Sýningar' Flokkar

Málverk

Málverkasýninguna VAR OG ER

Skráð þann ágúst 14th, 2018 · Skrifað í Sýningar

Fimmtudaginn 9.ágúst opnaði Guðbjörg málverkasýninguna VAR OG ER að Brúnum Eyjafjarðarsveit. Þetta er 34. einkaaýning Guðbjargar og er myndefnið sem fyrr blómamunstur af íslenska kven-þjóðbúningnum. Munstrin eignast þó sitt eigið

Guðbjörg sýnir í Hallgrímskirkju

Skráð þann apríl 19th, 2015 · Skrifað í Sýningar

Dagana 20. mars til 17. maí 2015 stendur yfir sýning á málverkum í fordyri Hallgrímskirkju. Þar sýnir Guðbjörg ný og eldri málverk, þar sem íslenski útsaumurinn af þjóðbúningnum okkar er

Sýning í Ketilhúsinu

Skráð þann nóvember 2nd, 2013 · Skrifað í Sýningar

Þann 2. nóvember 2013 opnaði Guðbjörg sýningu í Ketilhúsinu, sem er hluti af Sjónlistamiðstöð á Akureyri. Þar sýnir hún 13 málverk sem flest eru unnin árið 2012 og nokkur á

Myndlist í 30 ár – Guðbjörg Ringsted

Skráð þann ágúst 17th, 2013 · Skrifað í Sýningar

Þann 8. september 1983 opnaði ég mína fyrstu einkasýningu. Það var hér á Akureyri, í Klettagerði 6. Síðan eru liðin 30 ár og myndverkin orðin nokkuð mörg. Fyrst um sinn

Guðbjörg Ringsted sýnir í Gerðubergi

Skráð þann mars 21st, 2011 · Skrifað í Sýningar

Á laugardaginn var  opnuð sýning á 6 nýjum málverkum eftir Guðbjörgu Ringsted í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar flögra, líkt og útsaumuð blóm um myndflötinn en íslensku útsaumsmynstin hafa verið listakonunni hugleikin

Guðbjörg Ringsted sýnir í Edinborgarhúsinu

Skráð þann júlí 10th, 2008 · Skrifað í Sýningar

Guðbjörg Ringsted myndlistarkona opnar sýningu á málverkum sínum í Edinborgarhúsinu á laugardag. Þetta er fyrsta sýning Guðbjargar á Ísafirði í áratug. Á sýningunni verða ný málverk sem hún hefur unnið