Guðbjörg Ringsted sýnir í Gerðubergi
Á laugardaginn var opnuð sýning á 6 nýjum málverkum eftir Guðbjörgu Ringsted í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar flögra, líkt og útsaumuð blóm um myndflötinn en íslensku útsaumsmynstin hafa verið listakonunni hugleikin