Guðbjörg Ringsted sýnir í Edinborgarhúsinu

Skráð þann 10. júlí 2008 · Skrifað í Sýningar

Guðbjörg Ringsted myndlistarkona opnar sýningu á málverkum sínum í Edinborgarhúsinu á laugardag. Þetta er fyrsta sýning Guðbjargar á Ísafirði í áratug. Á sýningunni verða ný málverk sem hún hefur unnið að upp á síðkastið en áður hefur hún aðallega fengist við grafíkverk.

Meira á vísir.is