Velkomin á heimasíðu Guðbjargar Ringsted
Open
X

Fréttir.

Samsýningingar

Skráð þann 8. ágúst 2021 · Skrifað í Óflokkað

Þann 20.02.2021 opnaði samsýningin Sköpun bernskunnar í Listasafninu á Akureyri. Þátttakendur á þeirri sýningu voru listamennirnir Guðbjörg Ringsted og Eggert Pétursson ásamt Leik- og grunnskólabörnum auk Minjasafnsins á Akureyri; Leikfangahúsi.

Málverk

Málverkasýninguna VAR OG ER

Skráð þann 14. ágúst 2018 · Skrifað í Sýningar

Fimmtudaginn 9.ágúst opnaði Guðbjörg málverkasýninguna VAR OG ER að Brúnum Eyjafjarðarsveit. Þetta er 34. einkaaýning Guðbjargar og er myndefnið sem fyrr blómamunstur af íslenska kven-þjóðbúningnum. Munstrin eignast þó sitt eigið

Löber

Skráð þann 28. desember 2016 · Skrifað í Annað

Í nóvember 2016 hannaði Guðbjörg löber fyrir islensk.is þar sem útsaumsblóm af íslenska kven-þjóðbúningnum eru viðfangsefnið. Guðbjörg hafði áður verið í samvinnu við sama fyrirtæki um hönnun á diskaþurrku og

Ný vörulína

Skráð þann 29. júní 2015 · Skrifað í Óflokkað

Á vordögum 2015 kom ný vörulína frá fyrirtækinu Hugrún –  islensk.is á markaðinn.  Þar er um að ræða viskastykki úr hör og bómull, framleitt í Finnlandi úr hágæða efnum en

Guðbjörg sýnir í Hallgrímskirkju

Skráð þann 19. apríl 2015 · Skrifað í Sýningar

Dagana 20. mars til 17. maí 2015 stendur yfir sýning á málverkum í fordyri Hallgrímskirkju. Þar sýnir Guðbjörg ný og eldri málverk, þar sem íslenski útsaumurinn af þjóðbúningnum okkar er

Málverk í Bergi

Skráð þann 5. september 2014 · Skrifað í Óflokkað

Laugardaginn 6. september kl. 14 opnar Guðbjörg Ringsted sýningu á málverkum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þetta er 30. einkasýning Guðbjargar og eru 6 ár síðan hún sýndi síðast á

Nýtt myndband

Skráð þann 20. júní 2014 · Skrifað í Leikföng

Þetta er smá sýnishorn af leikfangasafni Guðbjargar Ringsted. Sýning á leikföngunum er í Friðbjarnarhúsi, Aðalstræti 46 á Akureyri. Opið alla daga frá 13-17. Sigurður Hlöðversson gerði myndbandið.

Sýning í Ketilhúsinu

Skráð þann 2. nóvember 2013 · Skrifað í Sýningar

Þann 2. nóvember 2013 opnaði Guðbjörg sýningu í Ketilhúsinu, sem er hluti af Sjónlistamiðstöð á Akureyri. Þar sýnir hún 13 málverk sem flest eru unnin árið 2012 og nokkur á

Myndlist í 30 ár – Guðbjörg Ringsted

Skráð þann 17. ágúst 2013 · Skrifað í Sýningar

Þann 8. september 1983 opnaði ég mína fyrstu einkasýningu. Það var hér á Akureyri, í Klettagerði 6. Síðan eru liðin 30 ár og myndverkin orðin nokkuð mörg. Fyrst um sinn

Lífsmunstur í Hofi, Menningarhúsi, Akureyri

Skráð þann 14. mars 2013 · Skrifað í Óflokkað

2. febrúar 2013 opnaði sýning í Hofi með málverkum Guðbjargar. Þetta eru 20 málverk og eru flest þeirra máluð árið 2012. Viðfangsefnið eru íslensku útsaumsmynstrin af kven-þjóðbúningnum líkt og undanfarin