Velkomin á heimasíðu Guðbjargar Ringsted
Open
X

Fréttir.

Guðbjörg Ringsted valin bæjarlistarmaður

Skráð þann 29. apríl 2012 · Skrifað í Annað, Óflokkað

Guðbjörg Ringsted myndlistamaður fær starfslaun listamanna á Akureyri 2012-2013. Tilkynnt var um þetta í dag. Tvær heiðursviðurkenningar voru veittar úr Menningarsjóði Akureyrar og var það mat stjórnar Akureyrarstofu að þær

Guðbjörg Ringsted sýnir í Gerðubergi

Skráð þann 21. mars 2011 · Skrifað í Sýningar

Á laugardaginn var  opnuð sýning á 6 nýjum málverkum eftir Guðbjörgu Ringsted í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar flögra, líkt og útsaumuð blóm um myndflötinn en íslensku útsaumsmynstin hafa verið listakonunni hugleikin

Guðbjörg Ringsted sýnir í Edinborgarhúsinu

Skráð þann 10. júlí 2008 · Skrifað í Sýningar

Guðbjörg Ringsted myndlistarkona opnar sýningu á málverkum sínum í Edinborgarhúsinu á laugardag. Þetta er fyrsta sýning Guðbjargar á Ísafirði í áratug. Á sýningunni verða ný málverk sem hún hefur unnið

Blómamunstur

Skráð þann 23. janúar 2008 · Skrifað í Óflokkað

Guðbjörg Ringsted Þegar ísaldir gengu yfir í forsögulegum tíma og mannfólkið þurfti að tína á sig spjarir, umfram það sem tíðkaðist, til þess að krókna ekki úr kulda, þá hætti

Máluð blómamynstur

Skráð þann 15. september 2007 · Skrifað í Óflokkað

Umsögn Þóru Þórisdóttur sem birtist í Morgunblaðinu 15. september 2007. SKRAUTLEGA formuð blómamynstur Guðbjargar Ringsted, máluð með hvítri akrílmálningu á svartan grunn í Jónas Viðar gallerí vísa í margvísleg átök