Guðbjörg Ringsted valin bæjarlistarmaður

Skráð þann 29. apríl 2012 · Skrifað í Annað, Óflokkað

Guðbjörg Ringsted myndlistamaður fær starfslaun listamanna á Akureyri 2012-2013. Tilkynnt var um þetta í dag.

Tvær heiðursviðurkenningar voru veittar úr Menningarsjóði Akureyrar og var það mat stjórnar Akureyrarstofu að þær mundu falla í skaut Dýrleifar Bjarnadóttur og Hauks Ágústssonar en bæði hafa lagt mikið af mörkum til menningarlífs á Akureyri.

Meira á akureyri.net