Guðbjörg Ringsted sýnir í Gerðubergi

Skráð þann 21. mars 2011 · Skrifað í Sýningar

Á laugardaginn var  opnuð sýning á 6 nýjum málverkum eftir Guðbjörgu Ringsted í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.

Þar flögra, líkt og útsaumuð blóm um myndflötinn en íslensku útsaumsmynstin hafa verið listakonunni hugleikin undanfarin ár.

Sýningin stendur  til 1.maí.

Meira á pressan.is